Nú er hægt að kaupa nýjasta Íslandskortið fyrir Garmin tæki og OruxMaps (Android)!
Viltu skrá eigin staðarpunkta og taka þátt í kortagerðinni?
Nú er komin nýjung sem gerir öllum skráðum notendum kleift að skrá staðarpunkta (POI) sem þeir þekkja og vita um (og vantar) í Íslandskortið. Þú smellir á "Skrá staðarpunkta" efst á forsíðunni og þá færðu stjórnborð til að skrá punktana þína.
GPSmap.is mun í kjölfarið meta punktana og setja ...
Meira...GPSmap.is býður nú fyrirtækjum og stofnunum þá þjónustu að útbúa sérhönnuð landakort fyrir þau í Garmin tæki.
Staðarpunktur POI (Point of Interest) inniheldur staðsetningu, póstnúmer, heimilisfang og síma viðkomandi staðar ef við á.
Nýjasta útgáfan: MapSource / nRoute útgáfa. Kort í Garmin og Android. Eldri útgáfa: Kort í Garmin og Android. |