Kynning
 

GPSmap.is útgáfa 2020.20

GPSmap.is útgáfa 2020.20

Byggt á opinberum gögnum frá Landmælingum Íslands (LMÍ), Vegagerðinni og mörgum öðrum aðilum, auk handteiknaðra eininga GPSmap.is síðan 2008.
Meira...

Kaupa Íslandskort

Kaupa Íslandskort

Nú er hægt að kaupa nýjasta Íslandskortið fyrir Garmin tæki og OruxMaps (Android)!
Meira...

MapSource útgáfa

MapSource útgáfa

Nú er loksins hægt að kaupa MapSource og nRoute útgáfu af Íslandskortinu!
Meira...
More:

Skráðu eigin staðarpunkta

Skráðu eigin staðarpunkta

Viltu skrá eigin staðarpunkta og taka þátt í kortagerðinni?

Nú er komin nýjung sem gerir öllum skráðum notendum kleift að skrá staðarpunkta (POI) sem þeir þekkja og vita um (og vantar) í Íslandskortið. Þú smellir á "Skrá staðarpunkta" efst á forsíðunni og þá færðu stjórnborð til að skrá punktana þína.

GPSmap.is mun í kjölfarið meta punktana og setja ...

Meira...

Viltu sérhannað kort?

GPSmap.is býður nú fyrirtækjum og stofnunum þá þjónustu að útbúa sérhönnuð landakort fyrir þau í Garmin tæki.

 • Viltu látu teikna nákvæmt kort af golfvellinum?
 • Hvað með götukort af bænum þínum ásamt öllum lögnum teiknað á kortið?
 • Eða merkja öll strætóskýli bæjarins fyrir viðhaldsdeildina?
Meira...

OruxMaps í Android

OruxMaps í Android

Endilega sækið OruxMaps hugbúnað í Android og notið sérhannað Íslandskort okkar.
Meira...
More:
Eiginleikar Íslandskorts
 • Vegvísun (Routable)
 • Bæjarheiti / þorpsheiti
 • Götuheiti
 • Húsnúmer
 • Póstnúmer
 • Hæðarlínur (20m)
 • Staðapunktar (POI)
 • Útlínur húsa
 • Þekjur yfir allt land
Staðapunktar (POI)
 • Apótek
 • Bankar
 • Barir
 • Bensínstöðvar
 • Flugvellir
 • Golfvellir
 • Hótel
 • Kaffihús
 • Leikhús
 • Líkamsræktastöðvar
 • Lögreglustöðvar
 • Skemmtistaðir
 • Skólar
 • Skyndibitastaðir
 • Spítalar
 • Sundlaugar
 • Söfn
 • Veitingastaðir
 • Verslanir
 • Merka staði (og margt fleira)

Staðarpunktur POI (Point of Interest) inniheldur staðsetningu, póstnúmer, heimilisfang og síma viðkomandi staðar ef við á.

Nú eru 9 gestir tengdir
Sækja kort

Nýjasta útgáfan:
2020.20
Kaupa - $29.95

MapSource / nRoute útgáfa.

Kaupa - $14.95

Kort í Garmin og Android.

Eldri útgáfa:
2015.10
Ókeypis... 

Kort í Garmin og Android.


Nýjustu færslur

Vinsælt efni

Útgáfulisti