Forsíða

GPSmap.is útgáfa 2012.1

Íslandskort GPSmap.is
Útgáfa 2012.1 er komin út

Þetta er algjörlega handunnið kort af GPSmap.is og gert af mikilli nákvæmni á mikilvægustu vegaköflum landsins. Þetta kort hefur verið í þróun í næstum 4 ár og er hugsað fyrir hinn venjulega bíleiganda, og þá helst bíleiganda í stærri byggðum landsins. Þetta kort styður fullkomnlega við vegvísun (routing) þannig að þú getur slegið inn nákvæmt heimilisfang viðkomustaðar eða fundið staðapunkt og látið kortið leiða þig bestu leið á leiðarenda. Þéttustu byggðarkjarnar landsins eru vel kortlagðir, bæði með heimilisföngum, húsnúmerum og staðapunktum (POI).

Helstu nýjungar

 • Kirkjubæjarklaustur og nágrenni (götur, húsnúmer og POI)
 • Sauðárkrókur og nágrenni (götur, húsnúmer og POI)
 • Skaftá með öllum helstu kvíslum
 • Vegir í kringum Hellu (264, 266, 267, 268, 271, 272, 284, 286 o.fl)
 • Kárahnjúkavegur (Vegur 910 Austurleið)
 • Eldvatnsá sunnan við Kirkjubæjarklaustur
 • Allir smáir hliðarvegir teiknaðir og hús merkt við Kálfholtsveg (288)
 • Ný úthverfi á Selfossi
 • Brúará kláruð frá Skálholti til Apavatns

Aðrar breytingar

 • Heiðmörk - reiðstígar ranglega merktir sem vegir
 • Ýmsar breytingar á staðapunktum
 • Staðarpunktar með þekktum keðjum yfirfarið (KFC, Taco Bell, Hagkaup, Húsasmiðjan) um land allt
 • Útlínur fleiri húsa á höfuðborgarsvæðinu
 • Fínpússanir á einstaka vegum á höfuðborgarsvæðinu
 • Hlíðarvatn á Reykjanesi fínpússað ásamt nálægum vegum.
Eiginleikar
 • Vegvísun (Routable)
 • Bæjarheiti / þorpsheiti
 • Götuheiti
 • Húsnúmer
 • Póstnúmer
 • Hæðarlínur
 • Staðapunktar (POI)
4.500 Staðapunktar (POI)
 • Apótek
 • Bankar
 • Barir
 • Bensínstöðvar
 • Flugvellir
 • Golfvellir
 • Hótel
 • Kaffihús
 • Leikhús
 • Líkamsræktastöðvar
 • Lögreglustöðvar
 • Skemmtistaðir
 • Skólar
 • Skyndibitastaðir
 • Spítalar
 • Sundlaugar
 • Söfn
 • Veitingastaðir
 • Verslanir
 • Merka staði (og margt fleira)
Staðarpunktur POI (Point of Interest) inniheldur staðsetningu, póstnúmer, heimilisfang og síma viðkomandi staðar ef við á.

Sækja kort...

 
Eiginleikar Íslandskorts
 • Vegvísun (Routable)
 • Bæjarheiti / þorpsheiti
 • Götuheiti
 • Húsnúmer
 • Póstnúmer
 • Hæðarlínur (20m)
 • Staðapunktar (POI)
 • Útlínur húsa
 • Þekjur yfir allt land
Staðapunktar (POI)
 • Apótek
 • Bankar
 • Barir
 • Bensínstöðvar
 • Flugvellir
 • Golfvellir
 • Hótel
 • Kaffihús
 • Leikhús
 • Líkamsræktastöðvar
 • Lögreglustöðvar
 • Skemmtistaðir
 • Skólar
 • Skyndibitastaðir
 • Spítalar
 • Sundlaugar
 • Söfn
 • Veitingastaðir
 • Verslanir
 • Merka staði (og margt fleira)

Staðarpunktur POI (Point of Interest) inniheldur staðsetningu, póstnúmer, heimilisfang og síma viðkomandi staðar ef við á.