Útgáfa 2012.4 er komin út
Þetta er algjörlega handunnið kort af GPSmap.is og gert af mikilli nákvæmni á mikilvægustu vegaköflum landsins. Þetta kort hefur verið í þróun í næstum 4 ár og er hugsað fyrir hinn venjulega bíleiganda, og þá helst bíleiganda í stærri byggðum landsins. Þetta kort styður fullkomnlega við vegvísun (routing) þannig að þú getur slegið inn nákvæmt heimilisfang viðkomustaðar eða fundið staðapunkt og látið kortið leiða þig bestu leið á leiðarenda. Þéttustu byggðarkjarnar landsins eru vel kortlagðir, bæði með heimilisföngum, húsnúmerum og staðapunktum (POI).
- Egilsstaðir (götur, húsnúmer og POI)
- Seyðisfjörður (götur, húsnúmer og POI)
- Vegur 951 Vestdalseyrarvegur við Seyðisfjörð
- Vegur 952 Strandarvegur við Seyðisfjörð
- Vegur 513 Bæjarsveitarvegur (Borgarfirði)
- Vegur 514 Hvítárbakkavegur (Borgarfirði)
- Vegur 515 Flókadalsvegur (Borgarfirði)
- Vegur 517 Reykdælavegur (Borgafirði)
- Vegur 518 Hálsasveitarvegur (Borgarfirði)
- Vegur 519 Reykholtsdalsvegur (Borgarfirði)
- Vegur 522 Þverárhlíðarvegur (Borgarfirði)
- Reykjadalsá í Borgarfirði
- Þverá í Borgarfirði
- Fjallsárlón, Breiðlón, Öldulón og fleiri vötn við Vatnajöku
- Skaftafell og nágrenni teiknað ásamt nálægum ám.
- Vegur 523 Hvítársíðuvegur
- Gýgjukvísl við Vatnajökul
- Ár og lítil vötn á suðurlandsvegi frá Reykjavik og austur
- Fleiri ónefndir vegir
- Hæðarlínur við Vestmannaeyjarnar allar lagfærðar
- Vegur 50 Borgarfjarðarbraut i Borgarnesi kláraður allan hringinn
- Brúará teiknuð lengra norður og ár í nágrenni Brekkuskógs
- Efsti-Dalur við Efstadalsfjall
- Veiðivatnsvegslóðar sunnan við Hópið
- Viðbætur við Hveragerði og Varmá teiknuð nákvæmar
- Jökulsárlón endurteiknað nákvæmar
- Markarfljót teiknað lengra norður
- Ýmsar breytingar

Eiginleikar
- Vegvísun (Routable)
- Bæjarheiti / þorpsheiti
- Götuheiti
- Húsnúmer
- Póstnúmer
- Hæðarlínur
- Staðapunktar (POI)
- Apótek
- Bankar
- Barir
- Bensínstöðvar
- Flugvellir
- Golfvellir
- Hótel
- Kaffihús
- Leikhús
- Líkamsræktastöðvar
- Lögreglustöðvar
- Skemmtistaðir
- Skólar
- Skyndibitastaðir
- Spítalar
- Sundlaugar
- Söfn
- Veitingastaðir
- Verslanir
- Merka staði (og margt fleira)