Forsíða

Íslenskt Lyklaborð

GPSmap.is býður nú notendum upp á séríslenskt lyklaborð fyrir nýleg nüvi tæki

Eina sem þarf að gera er að afrita "is_IS.kbd" skrána sem er í ZIP skránni hér að neðan, í "Keyboards" möppuna á tækinu. Síðan þarf að smella á hnöttinn (hjá SPACE takkanum) til að velja "Íslenskt" lyklaborð.

Attachments:
FileDescriptionStærð
Download this file (is_IS.zip)Stórt lyklaborðTæki með hærri upplausn 
Download this file (is_IS_Small_v2.zip)Minna lyklaborðTæki með lægri upplausn (v2)