Útgáfa 2013.2
Byggt eins og áður á ýmsum opinberum gögnum frá Landmælingum Íslands (LMÍ), Vegagerðinni og mörgum öðrum aðilum. Gögn tekin saman með gífurlegri vinnu af hendi GPSmap.is á sínum eigin forsendum, auk handteiknaða eininga GPSmap.is síðustu 5 ár sem fengin voru með ýmsum leiðum.Kortið styður fullkomnlega við vegvísun (routing) þannig að þú getur slegið inn nákvæmt heimilisfang viðkomustaðar eða fundið staðapunkt og látið kortið leiða þig bestu leið á leiðarenda. Þéttustu byggðakjarnar landsins eru vel kortlagðir, bæði með heimilisföngum, húsnúmerum og staðapunktum (POI). Hálendið er ekki skilið útundan og eru vegslóðar og hæðarlínur út um allt land.
Helstu samstarfsaðilar eru:
![]() | Landmælingar Íslands (LMÍ) hefur gefið opið leyfi fyrir notkun allra gagna þeirra. Stór hluti af gögnum eru fengin frá þeim. | ||
![]() | Vegagerðin á sérstakar þakkir skildar fyrir gott samstarf og góðan samstarfsvilja og greiðan aðgang að mikilvægum gögnum. © Vegagerðin |
Nýjungar í útgáfu 2013.2
- Sérbýli og bóndabýli: Yfir 6800 ný sérbýli og bóndabæir merktir um allt land (©LMÍ)
- Fossar: 430 nýir fossar merktir um allt land (©LMÍ)
- Útlínur húsa í Reykjavík: handteiknaðar útlínur allra húsa í Reykjavík af GPSmap.is, einfaldaðar útlínur sem koma betur út í GPS tækjum (©GPSmap.is)
- Fjöll: Sýnileg íkon sett á fjallstinda og þeir færðir í samræmi við nýjar hæðarlínur
- Fjöll: Fjöldi nýrra fjallstinda fengin úr gögnum LMÍ auk sérmerkingar GPSMap.is
- Ár og vötn: Allar ár og vötn merkt með nafni sem var fáanlegt úr örnefnaskrá LMÍ (©LMÍ)
- Vegir: Bætti við fjölda vega sem vantaði í kortið, úr gagnasafni LMÍ (Fyrsti hluti). Í þessum hluta eru aðallega um vegi í sumarbústaðalöndum og bóndabýlum sem átti eftir að teikna hér og þar um landið. Að auki er allt Suðausturland endurbætt að fullu leyti með vegum frá LMÍ.
- Útlit korts: Litaskema breytt lítillega, sumir litir (t.d. gralendi) gerðir mjúkari og ekki eins æpandi grænir eins og áður. Farið yfir flesta hluti útlitslega séð og það endurbætt
- Android (OruxMaps) útlit: Sérkort útbúið fyrir OruxMaps forritið í Android tækjum
- Þórshöfn, húsnúmer og POI
- Kópasker, húsnúmer og POI
- Raufarhöfn, húsnúmer og POI
- Vopnafjörður, húsnúmer og POI
- Breiðdalsvík, húsnúmer og POI
- Stöðvarfjörður, húsnúmer og POI
- Egilsstaðir, nýtt hverfi við Bláargerði bætt við
- Malarvegir gerðir breiðari
- Akureyri skipt upp í hverfi, og að auki sumar útlínur húsa gerðar einfaldari til að þær verði flottari
- Golfklúbbur Akureyrar: Allar brautir teiknaðar
- Metan eldsneytisstöðvar merktar
- Margar ónefndar breytingar...
![]() | ALLT LANDIÐ | |
![]() | VEGVÍSUN (Routable) Fullkominn stuðningur við vegvísun (routing) þannig að þú getur slegið inn nákvæmt heimilisfang viðkomustaðar eða fundið staðapunkt og látið kortið leiða þig bestu leið á leiðarenda. | |
![]() | STAÐAPUNKTAR (POI) Staðapunktar innihalda staðsetningu, póstnúmer, heimilisfang og síma (ef við á) staða eins og: | |
![]() | HÆÐARLÍNUR Hæðarlínur með 20m stökkum gefa góða mynd af landslagi kortsins án þess að vegir og áberandi tákn hverfi. | |
![]() | NÝTT: Ógróin hraun og urðir Lýsing kemur síðar. | |
![]() | NÝTT: Mólendi Lýsing kemur síðar. | |
![]() | NÝTT: Skógar Lýsing kemur síðar. | |
![]() | NÝTT: Tún og graslendi Lýsing kemur síðar. | |
![]() | NÝTT: Mýrar Lýsing kemur síðar. | |
![]() | NÝTT: Sandar Lýsing kemur síðar. | |
![]() | ÚTLÍNUR HÚSA Ýmis þéttbýlissvæði eru komin með útlínur húsa sem gerir auðveldara fyrir að átta sig á umhverfinu. Útlínur húsa eru dekkri en áður til að auka sýnileika húsa sem er sérútlit GPSmap.is. | |
![]() | MALARVEGIR Ólíkt öðrum kortum, þá eru allir malarvegir merktir réttilega sem slíkir og eru litaðir brúnum lit sem er sérútlit GPSmap.is. | |
![]() | VEGSLÓÐIR Vegslóðir sem eru torfærir vegir eða vegleysur, eru merkti með svart-hvítum brotalínum sem er sérútlit GPSmap.is. | |
![]() | SUMARBÚSTAÐALÖND Sumarbústaðalönd eru aðgreind með ljósgrænum lit sem er sérútlit GPSmap.is. | |
![]() | NÝTT: FRÍSTUNDAHÚS OG BÓNDABÝLI | |
![]() | NÝTT: Háspennulínur Landsnets | |
![]() | KIRKJUGARÐAR Kirkjugarðar eru aðgreindir með ljósum krossum sem er sérútlit GPSmap.is. | |
![]() | ÍÞRÓTTAVELLIR Íþróttavellir eru merktir með tvílita grænum rendum sem er sérútlit GPSmap.is. | |
![]() | BÆJARHEITI Hægt er að fletta í lista yfir öll helstu þorp og bæi á Íslandi og velja vegvísun þangað. |