Til gamans er komið kort á vefinn sem á að kortleggja hvar notendur GPSmap.is eru á landinu.
Farið í Notendaupplýsingar og merkið hvar þið búið og þá kemur það fram á kortinu sem má skoða með því að smella á NOTENDUR.
Sjá smá fræðslumyndband:
https://www.facebook.com/video/embed?video_id=678700498823334