Forsíða

Hraðamyndavélaskrá 2014.20

GPSmap.is býður nú upp á endurbætta hraðamyndavélaskrá fyrir árið 2014 (útgáfa 2014.20). Þessi nýja skrá hefur allar þekktar staðsetningar hraðamyndavéla sem til eru á Íslandi með gögnum frá Vegagerðinni. Nokkrar myndavélar hafa færst og að auki eru 12 staðir merktir sem lögreglan er oft að hraðamæla.

Hægt er að setja inn áminningar fyrir hraðamyndavélar sem viðbót í Garmin tæki.

Þessar áminningar virka þannig að þegar þú nálgast hraðamyndavél þá er borinn saman hámarkshraði á veginum við hraða farartækisins. Ef farið er yfir hámarkshraðann þá koma skilaboð um hámarkshraða á skjáinn og tækið gefur frá sér viðvörunarhljóð. 

Hraðamyndavél

GPSmap.is býður þér upp á niðurhala þessari skrá þér að kostnaðarlausu. Sértakar þakkir til Birgis og Kristínar fyrir hjálpina.

Uppsetning er einföld, þú tekur GPI skrána úr ZIP skránni og setur inn í möppu í GPS tækinu sem heitir "POI".

Attachments:
FileDescriptionStærð
Download this file (Speed Camerars GPSmap.is 2014.20.zip)Hraðamyndavélaskrá2014.20