Viltu skrá eigin staðarpunkta og taka þátt í kortagerðinni?
Nú er komin nýjung sem gerir öllum skráðum notendum kleift að skrá staðarpunkta (POI) sem þeir þekkja og vita um (og vantar) í Íslandskortið. Þú smellir á "Skrá staðarpunkta" efst á forsíðunni og þá færðu stjórnborð til að skrá punktana þína.
GPSmap.is mun í kjölfarið meta punktana og setja þá inn í næsta Íslandskort ef þeir standast kröfur.
Sjá myndband hér sem kennir á þetta