Útgáfa 2020.20
Byggt á opinberum gögnum frá Landmælingum Íslands (LMÍ), Vegagerðinni og mörgum öðrum aðilum, auk handteiknaðra eininga GPSmap.is síðan 2008.
Kortið styður fullkomnlega við vegvísun (routing) þannig að þú getur slegið inn nákvæmt heimilisfang viðkomustaðar eða fundið staðapunkt og látið kortið leiða þig bestu leið á leiðarenda. Þéttustu byggðakjarnar landsins eru vel kortlagðir, bæði með heimilisföngum, húsnúmerum og staðapunktum (POI). Hálendið er ekki skilið útundan og eru vegslóðar og hæðarlínur út um allt land.
![]() | Landmælingar Íslands (LMÍ) hefur gefið opið leyfi fyrir notkun allra gagna þeirra. Stór hluti af gögnum eru fengin frá þeim. | ||
![]() | Vegagerðin á sérstakar þakkir skildar fyrir gott samstarf og góðan samstarfsvilja og greiðan aðgang að mikilvægum gögnum. © Vegagerðin |
-
Húsavík: Höfnin uppfærð vegna uppfyllingar
-
Dalvík: Útlínur húsa teiknuð + vegir yfirfarnir útfrá gögnum LMÍ
Dimmuborgir: Göngustígar teiknaðir
Neskaupsstaður: Útlínur húsa teiknuð + vegir yfirfarnir útfrá gögnum LMÍ
Viðbót syðst á Akureyri
Akranes: Fleiri útlínur húsa í nýrri hverfum
Húsafell: Ný sumarbústaðahverfi teiknuð (klif)
Lindakirkja: Bílastæði uppfærð
Lundur Kópavogi: Ný hús teiknuð
Urðarhvarf Kópavogi: vegir uppfærðir
Vesturvör kópavogi: Vegir
Árskógar Kópavogi: Vegir og íþróttahús
Tannsmíðaskóli Íslands: Nýir vegir og bílastæði
Gamla-Hringbraut: Fjarlægð við Landspítalann
Landspítali: Breyttir vegir við Landspítalann
Hjúkrunarheimili á Safnatröð Seltjarnarnesi
Garðabæ: Ný hverfi við Langalínu
Breytingar á Iðnaðar/íbúðar þekjum við Sæbraut
Fleiri svæði í Reykjavík merkt rétt sem iðnaðarsvæði
Hlíðarvöllur: Fleiri golfvellir teiknaðir (Mosfellsbæ)
Korpúlfsstaðavöllur: Fleiri gólfbrautir teiknaðar
Urriðaholt: Mikið uppfært
Álalind: Nýtt hverfi teiknað námkvæmlega
Sunnusmári: Nýtt hverfi teknað nákvæmlega
Kaplakriki: Uppfært svæði
Krýsuvíkurvegur: Allur vegur malbikaður
Krýsuvík: Gatnamót Krýsuvíkurvegar og gamla suðurstrandarvgsins breytt
Hælsvík við veg 417: Vegur uppfærður
Vegur við Borgarspítala
Vegur 87 Kísilvegur hefur verið malbikaður að fullu
Vegur 862 Dettifossvegur hefur verið malbikaður að mestu, og nýr og betri vegur lagður
Vegur 94 Borgarfjarðarvegur hefur verið malbikaður meira
Oddskarðsvegur minnkaður í tign
Ýmsar aðrar lagfæringar
Sérstakt sem er aðeins í OruxMaps útgáfunni
Bekkir í Reykjavík uppfærðir frá gögnum LUKR (fjölgað um 100)
Ruslaílát í Reykjavík uppfærð frá gögnum LUKR (fjölgað um 30)
Grenndargámum í Reykjavík bætt við kortið frá gögnum LUKR