
Höfuðborgarsvæðið
Höfuðborgarsvæðið er líklega það nákvæmasta sem til er í GPS tæki. Hvert einasta hús hefur verið merkt inn á kortið svo hægt sé að nota vegvísun (Routing) í Garmin tækjum til að vísa þér nákvæma leið. Það verður lögð sérstök áhersla á að að bæta við nýjum vegum og húsum sem fyrst. Líka er stöðugt verið að bæta við staðapunktum (POI) í hverri útgáfu, svo við mælum með að fólk uppfæri kortið sitt reglulega.
Helstu þéttbýli: | Annað sem er á kortinu: |
|
|