Forsíða

Garmin Mobile XT í farsímann

Garmin Mobile XTGarmin Mobile XT gerir þér kleift að nota alla eiginleika Íslandskorts GPSmap.is beint í farsímanum þínum. Hver kannast til dæmis ekki við að vera í vinnunni og þurfa að skreppa milli staða en GPS tækið er heima? Þessi skemmtilega lausn gerir þér kleift að njóta aðstoða GPS kortsins hvenær sem er og hvar sem er. 

Garmin Mobile kostar $99 á heimasíðu Garmin og kemur í formi Micro SD korts sem sett er í símann.

Sjá frekari upplýsingar á heimasíðu Garmin - HEIMASÍÐA GARMIN eða sjá kynningu hér

Ef þú hefur einhverjar spurningar um Garmin Mobile XT þá má senda tölvupóst til This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it .