Forsíða

Hraðamyndavélar

Hægt er að setja inn áminningar fyrir hraðamyndavélar sem viðbót í Garmin tæki.

Þessar áminningar virka þannig að þegar þú nálgast hraðamyndavél þá er borinn saman hámarkshraði á veginum við hraða farartækisins. Ef farið er yfir hámarkshraðann þá koma skilaboð um hámarkshraða á skjáinn og tækið gefur frá sér viðvörunarhljóð. 

Hraðamyndavél

GPSmap.is býður þér upp á niðurhala slíkri skrá þér að kostnaðarlausu.

Hér geturðu niðurhlaðið nýjustu hraðamyndavélaskrá GPSmap.is - SÆKJA SKRÁ!.