top of page

Lýsing á korti

  • Writer: Ívar Kjartansson
    Ívar Kjartansson
  • Feb 22
  • 2 min read

Hér er yfirlit yfir hvernig mismunandi íhlutir líta út og merkingu þeirra.

ree

VEGIR

VEGTÝPA

MYND

LÝSING

Stofnvegir

60-90 km/h


ree

Hringvegurinn og aðalvegir í borgum. Með 1-4 akreinum.

Aðalbraut

50 km/h


ree

Helstu tengivegir í borgum. Venjulega 1-2 akreinar.

Safnaravegur

40-50 km/h


ree

Tengivegir, endar yfirleitt ekki í blindgötu.

Hringtorg

30 km/h


ree

Hringtorg með 1-2 akreinar.

Íbúðargata

30 km/h


ree

Íbúðargötur í hverfum. Venjulega blindgötur. Akið varlega þar sem venjulega er fólk og börn í kring.

Sundbraut

20 km/h


ree

Sundbraut er yfirleitt ekki vegur heldur smásund sem er einkavegur eða gangstígur í gegnum bílastæðasvæði.

​Malarvegur

40-80 km/h


ree

Góður ómalbikaður vegur. Venjulega vel við haldið og vel faranlegur af öllum bílum.

F1 Malarvegur

30 km/h


ree

Hægur vegur, greiðfær fyrir alla almenna umferð á sumrin. Stórir lækir og ár eru brúuð. Þessir vegir eru oft lokaðir á veturna vegna snjóa og aurbleytu á þeim tíma.

F2 Malarvegur

20 km/h


ree

Lélegur vegur, fær fjórhjóladrifnum bílum, mjög öflugum fólksbílum og jeppum. Lækir og smáár eru EKKI brúaðar. Oft lokað á veturna vegna snjóa og leðju.

F3 Malarvegur

10 km/h


F3
F3

​Erfiður vegur, aðeins fær stórum og vel búnum fjórhjóladrifnum bílum. Getur verið ójafnt, grýtt og með blautum hlaupum. Oft lokað á veturna vegna snjóa og leðju.

LANDSSVÆÐI

ÍSLENSKA

ENSKA

MYND (DAG)

MYND (NÓTT)

Graslendi og tún

Grassland and meadow


ree



ree

Mólendi

Heathland


ree


ree

Hraun og urðir

Lava and boulders


ree


ree

Nýlegt hraun

Fresh lava


ree


ree

Hálfgróið land

​Semi-vegetated land


ree


ree

Mýrar

Swamps / Sloping fens


ree


ree

​Sandar

Sandy flats


ree


ree

Skógur

Forest


ree


ree

Sumarbústaðaland

​Summer cottage land


ree


ree

Straumvötn og lón

Streams and reservoirs


ree


ree

JÖKLAR

ÍSLENSKA

ENSKA

MYND (DAG)

MYND (NÓTT)

Jökull

Glacier


ree


ree

Sprunginn jökull

Crevasses in glacier


ree


ree

Afar sprunginn jökull

Very crevassed glacier


ree


ree

BÆIR OG BORGIR

ÍSLENSKA

ENSKA

MYND (DAG)

MYND (NÓTT)

Þéttbýli

Urban area


ree


ree

Iðnaðarsvæði / Verslunarkjarni

Industrial / Shopping area


ree


ree

Bílastæði

Car parking


ree


ree

Græn svæði

City park


ree


ree

Íþróttavöllur

Sports field


ree


ree

Kirkjugarður

Cemetery


ree


ree

Golfvöllur

Golf course


ree


ree

Flugvallasvæði

Airports


ree


ree

BYGGINGAR

ÍSLENSKA

ENSKA

MYND (DAG)

MYND (NÓTT)

Bygging

Building


ree


ree

Verslun og þjónusta

Shops and services


ree


ree

Spítali og heilsugæsla

Hospital and clinics


ree


ree

​Bóndabæir, sérbýlishús, íbúðarhús, frístundarhús, veitur, fjarskiptamannvirki o.fl sem eru utan þéttbýlis

Farms, detached houses, residential buildings, holiday homes, utilities, telecommunications facilities outside urban areas


ree


ree

​Skálar eða neyðarskýli á hálendi eða víðlendi

​Emergency cottage in the highlands


ree


ree

ATH: Það gæti verið smá munur á Garmin, MapSource og Android útgáfunni. En þessi listi ætti að gefa almenna hugmynd um hvernig litir og form eru.


 
 

Póstlisti

Takk fyrir skráninguna!

  • Facebook
  • Twitter

©2025 GPSmap.is

bottom of page